Heimahópar

Ýmsir heimahópar eru í starfandi í tengslum við kirkjuna. Heimahópar er yfirleitt 4-12 manns sem hittast reglulega í heimahúsum til að ræðamálin, fræðast, biðja og hafa gaman. Í heimahópunum okkar er spjallað um efni þess kennt er á sunnudagssamkomum.  Láttu okkur endilega vita ef þú vilt komast í heimahóp, þú getur gert það með því að tala við okkur á sunnudagssamkomu eða með því að smella hér.

 

 

Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi