Barnastarf

Barnastarf er mikilvægur þáttur í starfi Hvítasunnukirkjunnar á Selfossi. Á sunnudögum fara börnin upp í samveru á efri hæðinni og stundum út í garð þegar veðrið er gott. Reglulega eru svo haldin föstudagsfjör sem er viðburður með fjörugri tónlist, skemmtilegri kennslu, leikþátttum, brúðum, leikjum o.fl. Hvítasunnkirkjan leggur mikla áherslu á öryggi barna og vinnur eftir sérstökum reglum sem má lesa hér.

Anna Stefanía Erlendsdóttir og Arndís Hildur Tyrfingsdóttir eru yfir barnakirkjunni.

Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi