Auka aðalfundur

Tilkynning til safnaðarmeðlima: Boðað er til auka aðalfundar mánudaginn 21.desember kl. 18. Vegna aðstæðna í samfélaginu þarf fundurinn að vera fjarfundur með fjarfundarbúnaðinum Zoom. Dagskrá fundarins mun eingöngu snúast um kaup og sölu á eignum kirkjunnar. Linkur inn á fundinn er á lokuðum facebook hóp kirkjunnar.
Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi