Framundan

Dagbók og viðburðir

Skrifað af Super User. Posted in Fastir viðburðir

Til að sjá hvað er framundan er best að skoða dagbókina okkar.

Nema annað sé tekið fram eru viðburðir okkar haldnir að Austurvegi 40b Selfossi og öllum opnir. Góð leið til að fá reglulega fréttir af því sem er framundan er að skrá sig á póstlistann okkar.

Fastir liðir eru:

  • Sunnudagssamkomur kl.11
  • Unglingasamkomur á þriðjudögum kl.19:30
  • Bænastundir - flesta virka daga kl.18
  • Lofgjörð og bæn - 1 fimmtudagskvöld í mánuði kl.20:30
  • Starfsmannafundir - 3 fimmtudagskvöld í mánuði kl.18
  • Biblíulestrar - 2 og 4 fimmtudagskvöld í mánuði kl.20:30

Hafðu samband ef þú vilt vita meira um einhverja af þessum viðburðum.

Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi